Órói og óánægja kraumandi undir í Kína
Austur-Asíusérfræðingur segir mótmæli gegn stjórnvöldum í Kína ekki hafa komið á óvart. Órói hafi verið kraumandi lengi og fjöldi Kínverja hafi misst lífsviðurværi sitt vegna strangra covid-takmarkana. Lögregla hefur aukið öryggisgæslu vegna mótmælanna, sem þykja söguleg.
Kastljós: Mótmælt í Kína- Hefst þegar tímalínan á spilaranum sýnir 8.33 mínútur:
Kastljós – Netverslun eykst, mótmælt í Kína, nýtt lag frá Prins póló | RÚV Sjónvarp
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Chanel Björk Sturludóttir, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Sigríður Dögg Auðunsdóttir. Í beinni útsendi…