Rót er skrifuð fyrir þig

Rót er létt og bráðfróðleg bók um ævintýralega nútímavæðingu og uppnám í landi sem mun hafa áhrif á Ísland og Íslendinga fram á veginn.

Lesa meira

Um höfundinn

Lína Guðlaug Atladóttir er viðskiptafræðingur og Austur-Asíufræðingur frá Háskóla Íslands og Fudan háskóla í Shanghai.

Lesa meira

Hvers vegna bók um Kína?

Við þurfum að vita meira um land sem stefnir að því innan örfárra ára að verða stærsta efnahagsveldi heims.

Lesa meira