Kíktu í bókina

Rót er létt og bráðfróðleg bók um ævintýralega nútímavæðingu og uppnám í landi sem mun hafa áhrif á Ísland og Íslendinga fram á veginn. Bókin er mjög aðgengileg með fjölda ljósmynda og myndskreytinga.

Lesa meira

Um höfundinn

Lína Guðlaug Atladóttir er viðskiptafræðingur og Austur-Asíufræðingur frá Háskóla Íslands og Fudan háskóla í Shanghai.

Lesa meira

Hvers vegna að kynna sér Kína og Austur-Asíu?

Við þurfum að vita meira um land sem stefnir að því að verða stærsta efnahagsveldi heims og um nágrannalöndin í Austur-Asíu sem oft eiga erfið samskipti við Kína.

Lesa meira

 • Framleiðsla bókarinnar Rót er kolefnisjöfnuð að fullu. Við tókum þá ákvörðun að bókin myndi hafa eins lítil áhrif á umhverfið og hægt væri.

  Lesa meira

  RÓT er kolefnisjöfnuð – um framleiðslu bókarinnar
 • Í pistlum á Instagram og Facebook „RÓT í Austur-Asíu“ bregður fyrir landakortum af Kína og nágrönnum í Austur- og Suður-Kínahafi. Fyrir þá sem vilja kynna sér kortin betur eru þau birt hér.

  Lesa meira

  RÓT í Austur-Asíu: Landakort og sögusvið
 • Á Instagram birtum við margvíslegan fróðleik um Austur-Asíu meðal annars pistla beint frá Austur-Asíu. Ef þú vilt fylgjast með því nýjasta frá okkur hverju sinni mælum við með því að þú sláist í hópinn. Upplýsingar sem við birtum á Instagram birtast sjálfkrafa á Facebook síðu Rótar.

  Lesa meira

  Fylgdu okkur á Instagram
 • Í Ningxia eru kjöraðstæður að mörgu leyti fyrir framleiðslu á rauðvíni á heimsmælikvarða. Verulegar áskoranir vegna mikils vetrarkulda stöðva ekki stórhuga einstaklinga við að veita Bordeaux samkeppni – að kínverskum hætti.

  Lesa meira

  Rauð ástríða við rætur Helanfjalla
 • Shanghai er alþjóðlegasta borg Kína. Hér er safn ljósmynda sem teknar voru fyrir Rót en voru ekki notaðar. Þær endurspegla þó breiddina í efnistökum bókarinnar.

  Lesa meira

  Svipmyndir frá Shanghai
 • Hér er athyglisvert safn ljósmynda sem teknar voru fyrir Rót í Beijing en eru ekki í bókinni. Andstæðurnar eru glöggar í sjálfri höfuðborg miðríkisins. Sjá nánar í bókinni Rót.

  Lesa meira

  Svipmyndir frá Beijing
 • Í dag er Guangzhou nútímaleg borg en var áður athvarf útlendu kaupmannanna sem bjuggu í einangruðu samfélagi þegar borgin hét Kanton.

  Lesa meira

  Svipmyndir frá Guangzhou
 • Í bókinni Rót er fjallað um þetta merkilega samtímalistasafn vel utan alfaravegar. Listasafnið stendur á vesturbökkum Gulár í sjálfstjórnarhéraðinu Ningxia.

  Lesa meira

  MOCA – Listasafn í eyðimörkinni
 • Hér er safn mynda sem teknar voru fyrir Rót í grænu stórborginni Shenzhen, en ekki notaðar í bókinni sjálfri.

  Lesa meira

  Svipmyndir frá Shenzhen
 • Hér er að finna stutt myndskeið sem tekin voru samhliða vinnslu bókarinnar Rót. Sum þeirra tengjast efni bókarinnar beint en öll sýna fjölbreytileika höfuðborgarinnar.

  Lesa meira

  Mannlíf og meira í Beijing
 • Vaxandi borg í Norðvestur-Kína. Múslimsk áhrif eru áberandi í byggingalist og mannlífinu. Nútímavæðingin er rétt að byrja í Yinchuan.

  Lesa meira

  Svipmyndir frá Yinchuan