RÓT í Austur-Asíu: Landakort og sögusvið

Í pistlum á Instagram og Facebook „RÓT í Austur-Asíu“ bregður fyrir landakortum af Kína og nágrönnum í Austur- og Suður-Kínahafi. Fyrir þá sem vilja kynna sér kortin betur eru þau birt hér.

Pistlarnir eru: Barbie gerir usla í Suður-Kínahafi og Japan og valdtaflið í Kínahafi

Barbie gerir usla í Suður-Kínahafi

Japan og valdataflið í Kínahafi

Kortin eru byggð á yfirlitskorti af Kína sem birtist í fyrstu opnu í bókinni RÓT. Kortin eru stílfærð og ekki í nákvæmum kvarða. Hönnun: David Wardle.

© Observant Press – notkun á kortunum er ekki heimil án leyfis frá útgefanda.