RÓT – Allt sem þú þarft að vita um Kína og meira til

kr.4.990

Sending um land allt án endurgjalds með Dropp!

Rót segir umbúðalaust frá þessu merkilega landi sem allir Íslendingar þurfa að gefa gaum auk þess koma samskipti Kína við Vesturlönd í gegnum tíðina mikið við sögu. Flókin tengsl við nágranna Kína í Austur-Asíu til dæmis Japan og Taiwan blandast einnig í frásögnina.

Fjöldi ljósmynda og myndskreytinga gera bókina aðgengilega og skemmtilega. Rót er innbundin, 248 bls. og er kolefnisjöfnuð.

Verð innifelur 11% virðisaukaskatt. Sending er innifalin með Dropp um land allt.  Sjá afhendingarstaði Dropp hér

Sjá söluskilmála og frekari upplýsingar með því að smella hér.

Flokkur:

Nánar um bókina RÓT

Rót er bókin um Kína, skrifuð fyrir Íslendinga. Rót fjallar á léttan og bráðfróðlegan hátt um ævintýralega nútímavæðingu, óróleika og uppnám sem hraður uppgangur Kína síðustu áratugi hefur valdið. Bókin veitir innsýn í áhrifaþætti í sögu Kína, viðskipti, menningu og fjölskrúðugt mannlíf.

Rót varpar ljósi á hugsunarhátt þjóðar sem ætlar sér að verða stærsta efnahagsveldi heims – og það skiptir Íslendinga máli. Bókin segir umbúðalaust frá þessu merkilega landi sem allir þurfa að gefa gaum.

Rót – Allt sem þú þarft að vita um Kína og meira til, er fyrir alla Íslendinga