Svipmyndir frá Shenzhen

Hér er safn mynda sem teknar voru fyrir Rót í grænu stórborginni Shenzhen, en ekki notaðar í bókinni sjálfri.

Í dag er Shenzhen spútnikborg og miðstöð framleiðslu og tækni en var fyrir ekki svo löngu fámennt og fátækt fiskimannaþorp.

Copyright Observant Press © 2022