Svipmyndir frá Guangzhou

Í dag er Guangzhou nútímaleg borg en var áður athvarf útlendu kaupmannanna sem bjuggu í einangruðu samfélagi þegar borgin hét Kanton.

Myndinar í þessu safni voru teknar fyrir Rót en voru ekki notaðar í bókinni. Þær sýna andstæðurnar allt frá Shamian Island sem var athvarf útlendinganna á sínum tíma, til stórborgarbrags Guangzhou í dag.

Copyright Observant Press © 2022