Lítur á sig sem brúarsmið
Lína Guðlaug Atladóttir fór fyrst til Kína árið 2003 í þeim tilgangi að sækja dóttur sína sem hún hafði ættleitt. Í þeirri ferð kolféll hún fyrir landinu. Lína gaf nýlega út bókina Rót, sem er nokkurs konar leiðarvísir fyrir Íslendinga og inniheldur allt sem við þurfum að vita um Kína.