Óróinn í Kína – Sjónvarpið 28. nóvember

Lína var í fréttum Sjónvarpsins og í Kastljósi mánudaginn 28. nóvember 2022 til að ræða um óróann í Kína að undanförnu.

Kastljós: Mótmælt í Kína- Hefst þegar tímalínan á spilaranum sýnir 8.33 mínútur: