Söluskilmálar í beinni sölu Observant Press

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá með því að senda okkur línu á obs@obs.is

  • Útgefandi bókarinnar Rót er Observant Press, Þrastargötu 10, 107 Reykjavík – obs@obs.is
  • Allt uppgefið verð innfelur virðisaukaskatt – Virðisaukaskattur af bókum er 11%.
  • Verð á forsíðu innifelur sendingarkostnað með Dropp og gildir um alla afhendingarstaði Dropp um land allt. Athugið að einungis er miðað við eitt eintak í sendingu. Hafið samband við okkur ef um fleiri eintök er að ræða.
  • Vöruskil: Vara skal vera í upprunalegu ástandi til þess að hægt sé að skila henni, þ.e. vara í upphaflegu ástandi og óskemmd. Skilafrestur er innan 14 daga frá söludagsetningu pöntunarstaðfestingar.  Bók skal skilað á Þrastargötu 10, 107 Reykjavík.
  • Séu vöruskil innan 14 daga frá dagsetningu kvittunar/reiknings er varan endurgreidd samkvæmt söluverði kvittunar.  Koma þarf skiluðu eintaki til útgefanda.
  • Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingarkostnað sem um ræðir.  Vísað er til laga um Húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.
  • Ofangreindir skilmála gilda jafnt um vefsölu svo og tilfallandi sölu útgefanda í tengslum við viðburði en á ekki við skilmála bókaverslana og annarra endursöluaðila. Útgefandi áskilur sér rétt til að takmarka fjölda eintaka til hvers einstaks aðila sem seld eru á viðburðum sem félagið tekur þátt í.
  • Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.