Framleiðsla bókarinnar Rót er kolefnisjöfnuð að fullu. Við tókum þá ákvörðun að bókin myndi hafa eins lítil áhrif á umhverfið og hægt væri.
Í pistlum á Instagram og Facebook „RÓT í Austur-Asíu“ bregður fyrir landakortum
af Kína og nágrönnum í Austur- og
Suður-Kínahafi.
Fyrir þá sem vilja kynna sér kortin betur eru þau birt hér.
Á Instagram birtum við margvíslegan fróðleik um Austur-Asíu meðal annars pistla beint frá Austur-Asíu. Ef þú vilt fylgjast með því nýjasta frá okkur hverju sinni mælum við með því að þú sláist í hópinn. Upplýsingar sem við birtum á Instagram birtast sjálfkrafa á Facebook síðu Rótar.
Í Ningxia eru kjöraðstæður að mörgu leyti fyrir framleiðslu á rauðvíni á heimsmælikvarða. Verulegar áskoranir vegna mikils vetrarkulda stöðva ekki stórhuga einstaklinga við að veita Bordeaux samkeppni - að kínverskum hætti.
Shanghai er alþjóðlegasta borg Kína. Hér er safn ljósmynda sem teknar voru fyrir Rót en voru ekki notaðar. Þær endurspegla þó breiddina í efnistökum bókarinnar.
Hér er athyglisvert safn ljósmynda sem teknar voru fyrir Rót í Beijing en eru ekki í bókinni. Andstæðurnar eru glöggar í sjálfri höfuðborg miðríkisins. Sjá nánar í bókinni Rót.
Í dag er Guangzhou nútímaleg borg en var áður athvarf útlendu kaupmannanna sem bjuggu í einangruðu samfélagi þegar borgin hét Kanton.
Í bókinni Rót er fjallað um þetta merkilega samtímalistasafn vel utan alfaravegar. Listasafnið stendur á vesturbökkum Gulár í sjálfstjórnarhéraðinu Ningxia.
Hér er safn mynda sem teknar voru fyrir Rót í grænu stórborginni Shenzhen, en ekki notaðar í bókinni sjálfri.
Hér er að finna stutt myndskeið sem tekin voru samhliða vinnslu bókarinnar Rót. Sum þeirra tengjast efni bókarinnar beint en öll sýna fjölbreytileika höfuðborgarinnar.
Vaxandi borg í Norðvestur-Kína. Múslimsk áhrif eru áberandi í byggingalist og mannlífinu. Nútímavæðingin er rétt að byrja í Yinchuan.
Lína var í viðtali við Kristján Kristjánsson í þættinum Sprengisandi sunnudaginn 18. desember 2022.
Viðtal við Línu í helgarblaði Fréttablaðsins 3. - 4. desember og í vefútgáfu 5. desember 2022. Í viðtalinu fer hún yfir kynni sín af Kína og hvernig bókin Rót varð til.
Lína var gestur í hlaðvarpi Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljós, sem fór í loftið 20. desember 2022
Lína var í fréttum Sjónvarpsins og í Kastljósi mánudaginn 28. nóvember 2022 til að ræða um óróann í Kína að undanförnu.
Lína var í ítarlegu opnuviðtali í helgarblaði Morgunblaðsins helgina 12-13. nóvember.
Hér getur þú lesið viðtalið í heild sinni.